Attac á Íslandi fagnar dómi EFTA-dómstólsins í Icesave-málinu
Íslandsdeild Attac lýsir yfir ánægju sinni með niðurstöðu EFTA-dómstólsins í deilumáli Íslendinga annars vegar og Breta, Hollendinga og Evrópusambandsins hins vegar. Stefnubreyting alþjóðastofnana í þessu máli er fyrst og fremst til komin vegna einbeittrar og öflugrar fjöldabaráttu á Íslandi. Þegar sumarið 2009 vaknaði kröftug andspyrna gegn því að almenningur væri látinn greiða skuldir gjaldþrota einkabanka. … [Read more…]