FREDSPRISINITIATIVET 2012 – Fréttatilkynning

Friðarverðlaun Nóbels árið 2012 eru veitt Evrópusambandinu. Á undaförnum árum hefur mikilvægur þáttur í starfi Evrópusambandsins verið hernaðar og vígvæðing. Aðildarríki ESB flytja út þriðjung allra vopna sem framleidd eru, eru í öðru sæti yfir útgjöld til hernaðarmála og tekjur sumra vopnaframleiðanda sambandsins eru hærri en fjárlög þróunarríkja. FREDSPRISINITIATIVET 2012 er bandalag samtaka sem gangrýna ... [Read more...]

14N – Yfirlýsing evrópsku Attacsamtakanna

Evrópunet Attac-samtakanna styður Suður-evrópska allsherjarverkfallið, 14. nóvember. Þann 14. nóvember, 2012, mun eiga sér stað sögulegt allsherjarverkfall í Suður-Evrópu – þ. á m. í Portúgal, Spáni, Grikklandi, Ítalíu, Möltu og Kýpur. Frá Evrópusambandi verkalýðsfélaga (ETUC) berst ákall um að morgundagurinn verði dagur aðgerða í Evrópu allri, í samtöðu með verkfallinu. Um gjörvalla Evrópu halda íbúar ... [Read more...]

Vinstrimenn! Sýnið lit!

Ruglingurinn er mikill! Frá Miðausturlöndum til Evrópu, frá Bandaríkjunum til Kína ráðast fjöldahreyfingar á gamla hugmyndafræði, og stjórnmálaflokkar eru settir undir mælistikuna. Átök standa milli þeirra sem krefjast kerfisbreytinga og hinna sem vilja styrkja það kerfi sem einmitt leiddi til ófaranna. Hið gamla neitar að deyja, og hið nýja getur ekki fæðst. Vinstrihreyfingin hefur verið ... [Read more...]