Ályktun stjórnar Attac-samtakanna á Íslandi um kosningarnar í Grikklandi 25. janúar 2015

Undanfarin fimm ár hafa Grikkir mátt þola einhverja verstu kreppu, hörmungar og harðindi sem dunið hafa yfir nokkurt Evrópuríki frá lokum síðari heimsstyrjaldar. Almennt atvinnuleysi er nærri 30%, atvinnuleysi meðal …

Ályktun stjórnar Attac-samtakanna á Íslandi um kosningarnar í Grikklandi 25. janúar 2015 Lesa meira

Andófshreyfingar í Evrópu mótmæla veitingu Friðarverðlauna Nóbels til ESB

Ákvörðun norsku Nóbelsnefndarinnar að veita Evrópusambandinu Friðarverðlaun Nóbels vekur furðu almennings í Suður Evrópu sem hefur að undanförnu mótmælt þeim árásum á lýðræði og frelsi sem “Stöðuleikasáttmáli” Evrópusambandsins felur í …

Andófshreyfingar í Evrópu mótmæla veitingu Friðarverðlauna Nóbels til ESB Lesa meira