Vinstrimenn! Sýnið lit!

Ruglingurinn er mikill! Frá Miðausturlöndum til Evrópu, frá Bandaríkjunum til Kína ráðast fjöldahreyfingar á gamla hugmyndafræði, og stjórnmálaflokkar eru settir undir mælistikuna. Átök standa milli þeirra sem krefjast kerfisbreytinga og hinna sem vilja styrkja það kerfi sem einmitt leiddi til ófaranna. Hið gamla neitar að deyja, og hið nýja getur ekki fæðst. Vinstrihreyfingin hefur verið ... [Read more...]