Ályktun stjórnar Attac-samtakanna á Íslandi um kosningarnar í Grikklandi 25. janúar 2015
Undanfarin fimm ár hafa Grikkir mátt þola einhverja verstu kreppu, hörmungar og harðindi sem dunið hafa yfir nokkurt Evrópuríki frá lokum síðari heimsstyrjaldar. Almennt atvinnuleysi er nærri 30%, atvinnuleysi meðal ungs fólks ríflega 50%, efnahagslífið hefur dregist saman um 25% á fimm árum og hvergi sér til lands í þessum þjóðfélagslegu hamförum. Harðindin eru eingöngu ... [Read more...]