Ályktun stjórnar Attac-samtakanna á Íslandi um kosningarnar í Grikklandi 25. janúar 2015

Undanfarin fimm ár hafa Grikkir mátt þola einhverja verstu kreppu, hörmungar og harðindi sem dunið hafa yfir nokkurt Evrópuríki frá lokum síðari heimsstyrjaldar. Almennt atvinnuleysi er nærri 30%, atvinnuleysi meðal …

Ályktun stjórnar Attac-samtakanna á Íslandi um kosningarnar í Grikklandi 25. janúar 2015 Lesa meira

Attac á Íslandi óskar þjóðinni til hamingju með þjóðaratkvæðagreiðsluna um Icesave

Attac á Íslandi óskar þjóðinni til hamingju með þjóðaratkvæðagreiðsluna um Icesave á morgun. Með því að krefjast þess að greidd verði atkvæði um Icesave hefur almenningur sent þau skilaboð bæði …

Attac á Íslandi óskar þjóðinni til hamingju með þjóðaratkvæðagreiðsluna um Icesave Lesa meira

Ályktun Íslandsdeildar Attac vegna loftárásanna á Líbíu.

Attac samtökin fordæma stuðning íslenskra yfirvalda og alþingismanna við loftárásir svokallaðs *alþjóðasamfélags*, undir forystu Bandaríkjamanna, Breta og Frakka. Engin upplýst umræða fór fram í utanríkismálanefnd Alþingis í aðdraganda ákvörðunarinnar, og …

Ályktun Íslandsdeildar Attac vegna loftárásanna á Líbíu. Lesa meira