Fíllinn í stofunni. Vinstri flokkar og Evrópusambandið

Vinstri flokkar í Evrópu hafa á umliðnum áratugum æ meir gagnrýnt stjórnmálaþróun í Evrópusambandinu, sérstaklega þá niðurskurðarstefnu sem komið var á eftir fjármálahrunið 2007–2008 og evrukreppuna sem á eftir fylgdi. Niðurskurðarstefnan leiddi til mikils og viðvarandi atvinnuleysis og loforð um félagslegar aðgerðir sem gefin voru um leið voru aldrei efnd. Á sama tíma hélt hagþróun ... [Read more...]

Ávarp Alter Summit ráðstefnunnar í Aþenu 7. og 8. júní 2013

Stefnuyfirlýsing almennings Sameiginlegar og aðkallandi kröfur okkar um lýðræðislega, félagslega, vistvæna og femíníska Evrópu. Endum niðurskurðinn, áður en niðurskurðurinn eyðileggur lýðræðið! Evrópa stendur á bjargbrúninni og starir ofan í hyldýpið. Niðurskurðarstefnan ýtir almenningi í Evrópu útí fátækt, ógnar lýðræðinu og tætir í sundur velferðarkerfið. Neyðarástand ríkir í þeim löndum sem verst verða úti, á meðan ... [Read more...]

Vestræn hernaðarstefna og við

Sýrland sem eitt af “öxulveldum hins illa” Heitustu stríðsátök undanfarinna tveggja ára eru í Sýrlandi. Talið er að 100 þúsund manns séu dauðir í Sýrlandsstríðinu og 1-3 milljónir á flótta. Ásakanir eru nú settar fram um beitingu efnavopna í landinu auk sprengjutilræða og hermdaraðgerða, og áður hefur Obama sagt að einmitt beiting efnavopna sé það ... [Read more...]

Íhlutunarstefna í nafni mannúðar?

Síðan á tíunda áratug síðustu aldar og sérstaklega síðan í Kósóvó stríðinu 1999, mætir hver sá sem stendur gegn vopnaðri íhlutun Vesturveldanna og NATÓ því sem kalla mætti anti-anti war vinstrinu (þar með töldum þeim sem eru lengst til vinstri á pólitíska rófinu). Í Evrópu og sérstaklega í Frakklandi er þessi hópur vinstrimanna settur saman ... [Read more...]

FREDSPRISINITIATIVET 2012 – Fréttatilkynning

Friðarverðlaun Nóbels árið 2012 eru veitt Evrópusambandinu. Á undaförnum árum hefur mikilvægur þáttur í starfi Evrópusambandsins verið hernaðar og vígvæðing. Aðildarríki ESB flytja út þriðjung allra vopna sem framleidd eru, eru í öðru sæti yfir útgjöld til hernaðarmála og tekjur sumra vopnaframleiðanda sambandsins eru hærri en fjárlög þróunarríkja. FREDSPRISINITIATIVET 2012 er bandalag samtaka sem gangrýna ... [Read more...]

14N – Yfirlýsing evrópsku Attacsamtakanna

Evrópunet Attac-samtakanna styður Suður-evrópska allsherjarverkfallið, 14. nóvember. Þann 14. nóvember, 2012, mun eiga sér stað sögulegt allsherjarverkfall í Suður-Evrópu – þ. á m. í Portúgal, Spáni, Grikklandi, Ítalíu, Möltu og Kýpur. Frá Evrópusambandi verkalýðsfélaga (ETUC) berst ákall um að morgundagurinn verði dagur aðgerða í Evrópu allri, í samtöðu með verkfallinu. Um gjörvalla Evrópu halda íbúar ... [Read more...]