“einhverjir eru alltaf vitlausu megin á blaðsíðum sögunnar”

Kæra fólk, Það er erfitt að finna stund og stað til að byrja á svo að ég byrja bara hér: Tuttugusta og annan júlí síðastliðinn hittust 28 menn og konur, utanríkisráðherrar Evrópusambandsríkjanna og sömdu einhverskonar yfirlýsingu um hið svokallaða ástand í Miðausturlöndum. Þau fordæmdu árásir Hamas á Ísrael, kölluðu þær glæpsamlegar og kröfðust þess að … [Read more…]

Vetraruppreisnin 2008-2009 og samhengi hennar

Ég mun annars vegar fjalla um stærra samhengi Búsáhaldabyltingarinnar, hvaða byltingar við erum kannski vönust að hugsa um þegar það orð er nefnt, eins og frönsku byltinguna 1789 og þá rússnesku 1917, og hins vegar örlítið smærra samhengi, stöðu Búsáhaldabyltingarinnar í þeirri uppreisn gegn nýfrjálshyggju og kapítalisma almennt sem nú er í gangi, og hófst … [Read more…]

Aðalfundur Attac á Íslandi

Attacsamtökin á Íslandi halda aðalfund sinn laugardaginn 26. nóvember. Fundurinn verður haldinn í Grasrótarhúsinu Brautarholti 4 kl. 15-17. Á aðalfundinum verður flutt skýrsla stjórnar, gjaldkeri gerir grein fyrir stöðunni og ný stjórn samtakanna verður kjörin. Önnur mál verða einnig á dagskrá. Stjórnin

An introduction to Einar Már Guðmundsson’s new book ‘Bankastræti Núll’

High Streets and Piss Pots Before the authorities plugged them up in 2006, there used to be underground, public toilets on the corner of Bankastræti and Lækjargata. In his most recent book, Einar Már Guðmundsson recounts how the toilets were once the hub of Reykjavík’s seedy area, where boozers and drug users mingled and where … [Read more…]