Ávarp Alter Summit ráðstefnunnar í Aþenu 7. og 8. júní 2013

Stefnuyfirlýsing almennings Sameiginlegar og aðkallandi kröfur okkar um lýðræðislega, félagslega, vistvæna og femíníska Evrópu. Endum niðurskurðinn, áður en niðurskurðurinn eyðileggur lýðræðið! Evrópa stendur á bjargbrúninni og starir ofan í hyldýpið. …

Ávarp Alter Summit ráðstefnunnar í Aþenu 7. og 8. júní 2013 Lesa meira

Yfirlýsing Herferðarinnar fyrir endurskoðun grískra skulda, 13. febrúar 2012.

Hinn nýi Alþjóðlegi samningur og minnisblaðið (The International treaty and Memorandum) sem fylgja “klippingunni” á grískum ríkisskuldum, ýta grísku þjóðinni lengra inná braut örbirgðar. Í honum felst gríðarlegt hrun á …

Yfirlýsing Herferðarinnar fyrir endurskoðun grískra skulda, 13. febrúar 2012. Lesa meira