Ávarp Alter Summit ráðstefnunnar í Aþenu 7. og 8. júní 2013

Stefnuyfirlýsing almennings Sameiginlegar og aðkallandi kröfur okkar um lýðræðislega, félagslega, vistvæna og femíníska Evrópu. Endum niðurskurðinn, áður en niðurskurðurinn eyðileggur lýðræðið! Evrópa stendur á bjargbrúninni og starir ofan í hyldýpið. Niðurskurðarstefnan ýtir almenningi í Evrópu útí fátækt, ógnar lýðræðinu og tætir í sundur velferðarkerfið. Neyðarástand ríkir í þeim löndum sem verst verða úti, á meðan … [Read more…]

Tilkynning frá 15. októberhreyfingunni

Mótmæli gegn fjármálaveldi og alvöru lýðræðis krafist í 662 borgum í 79 löndum. Laugardaginn 15. október kl. 15 er boðað til aðgerða, Tökum torgin, hér í Reykjavík. Ætlunin er að koma saman á Lækjartorgi og láta í ljós andstöðu við fjármálavaldið og krefjast alvöru lýðræðis, eins og gert verður um allan heim þennan dag. Samskonar … [Read more…]

La situación en Islandia

Informe preparado para una reunión de activistas y partidos verdes de la izquierda en Bruselas, 31 Mayo 2011. Hace dos años, Islandia eligió un nuevo parlamento o Alpingi, como resultado de una rebelión popular. La rebelión fue una reacción popular democrática y espontánea al hundimiento de los bancos y a la bancarrota de hecho del … [Read more…]

Yfirlýsing Íslandsdeildar Attac vegna mótmælanna á Spáni.

Submitted by admin on Mán, 23/05/2011 – 08:19 Höfundur: Attac á Íslandi Attac á Íslandi fagnar mótmælunum í Madríd og mörgum öðrum borgum Spánar og styður þau heilshugar. Við óskum Spánverjum til hamingju með að svo öflug og víðtæk mótmæli skuli hafin. Þúsundir manna hafa farið út á götur, hertekið torg, reist tjaldbúðir og hundsað andlýðræðislegar … [Read more…]