Andófshreyfingar í Evrópu mótmæla veitingu Friðarverðlauna Nóbels til ESB
Ákvörðun norsku Nóbelsnefndarinnar að veita Evrópusambandinu Friðarverðlaun Nóbels vekur furðu almennings í Suður Evrópu sem hefur að undanförnu mótmælt þeim árásum á lýðræði og frelsi sem “Stöðuleikasáttmáli” Evrópusambandsins felur í sér. Evrópusambandið hefur hvorki mætt milljónum atvinnuleysingja álfunnar með friði og sáttfýsi, né öllu því fólki sem hefur þurft að þola launalækkanir og niðurskurð á ... [Read more...]