Ef Syriza sigrar í grísku kosningunum, hvað gerist þá næst?

Raunverulegar líkur eru á því að róttæk vinstri sinnuð stjórn taki við völdum á Grikklandi eftir kosningarnar sem haldnar verða þann 25. janúar næstkomandi. Stjórnmálasamtökin Syriza, bandalag evrópukommúnista, frjálsra félagasamtaka og and-hnattvæðingarsinna, njóta mikilla vinsælda. Almenn skoðun aktivista og félaga í Syriza er að flokkurinn muni sigra í kosningunum og skipa nýja ríkisstjórn. Syriza sigraði ... [Read more...]