Niðurskurðarverðlaun Nóbels til Evrópusambandsins
Margir leiðtogar ríkja og ríkisstjórna í Evrópuog fulltrúar stofnana ESB hafa fagnað veitingu friðarverðlauna Nóbels til Evrópusambandsins. En Attac fagnar því ekki: það er algerlega út úr kortinu að verðlauna Evrópusambandið á sama tíma og stofnanir þess þröngva upp á almenning niðurskurði í félagsmálum, efla hernaðarmátt ESB og ofsóknir gegn innflytjendum og ástunda herskáa utanríkisviðskiptastefnu. ... [Read more...]