Sumarháskóli evrópskra félagshreyfinga, París ágúst 2014
Tveir fulltrúar íslensku Attac-samtakanna, Sólveig Anna Jónsdóttir og Árni Daníel Júlíusson sóttu sumarháskóla evrópskra félagshreyfinga, sem haldinn var í París 19.-23. ágúst síðastliðinn. Hér verður gerð grein fyrir umræðum á nokkrum málstofum sumarháskólans. Sumarháskólinn var haldinn í útjaðri Parísar í háskóla sem kenndur er við Denis Diderot, einn fremsta upplýsingarmann Frakka og ritstjóra frönsku alfræðiorðabókarinnar. ... [Read more...]