Yfirlýsing evrópsku Attac samtakanna í kjölfar grísku þingkosninganna

Í dag er dagur samstöðu með Grikkjum í Evrópu. Því birtum við yfirlýsingu evrópsku Attac samtakanna til stuðnings Syriza. Vonin hefur borið sigur úr býtum í baráttunni við ótta og uppgjöf í grísku þingkosningunum sem haldnar voru 25. janúar síðastliðinn. Í fyrsta skipti í grískri sögu er vinstri sinnuð ríkisstjórn við völd í landinu. Sigurinn ... [Read more...]

14N – Yfirlýsing evrópsku Attacsamtakanna

Evrópunet Attac-samtakanna styður Suður-evrópska allsherjarverkfallið, 14. nóvember. Þann 14. nóvember, 2012, mun eiga sér stað sögulegt allsherjarverkfall í Suður-Evrópu – þ. á m. í Portúgal, Spáni, Grikklandi, Ítalíu, Möltu og Kýpur. Frá Evrópusambandi verkalýðsfélaga (ETUC) berst ákall um að morgundagurinn verði dagur aðgerða í Evrópu allri, í samtöðu með verkfallinu. Um gjörvalla Evrópu halda íbúar ... [Read more...]