Fíllinn í stofunni. Vinstri flokkar og Evrópusambandið

Vinstri flokkar í Evrópu hafa á umliðnum áratugum æ meir gagnrýnt stjórnmálaþróun í Evrópusambandinu, sérstaklega þá niðurskurðarstefnu sem komið var á eftir fjármálahrunið 2007–2008 og evrukreppuna sem á eftir fylgdi. Niðurskurðarstefnan leiddi til mikils og viðvarandi atvinnuleysis og loforð um félagslegar aðgerðir sem gefin voru um leið voru aldrei efnd. Á sama tíma hélt hagþróun ... [Read more...]