Nýlendan Ísland?

Nýlendan Ísland 1 – til 1914 Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn stefnir að því að gera Ísland að hráefnanýlendu heimsauðvaldsins. Hér er m.a. mikið af „hreinni“ orku, bæði vatnsorku, jarðhita og vindorku, fögur náttúra sem gæti hentað sem afslöppunarsvæði fyrir þreytta forstjóra alþjóðlegra stórfyrirtækja, og olía á Drekasvæðinu. Þetta eru þau not sem alþjóðaauðvaldið ætlar að hafa af Íslandi … [Read more…]

Íhlutunarstefna í nafni mannúðar?

Síðan á tíunda áratug síðustu aldar og sérstaklega síðan í Kósóvó stríðinu 1999, mætir hver sá sem stendur gegn vopnaðri íhlutun Vesturveldanna og NATÓ því sem kalla mætti anti-anti war vinstrinu (þar með töldum þeim sem eru lengst til vinstri á pólitíska rófinu). Í Evrópu og sérstaklega í Frakklandi er þessi hópur vinstrimanna settur saman … [Read more…]

FREDSPRISINITIATIVET 2012 – Fréttatilkynning

Friðarverðlaun Nóbels árið 2012 eru veitt Evrópusambandinu. Á undaförnum árum hefur mikilvægur þáttur í starfi Evrópusambandsins verið hernaðar og vígvæðing. Aðildarríki ESB flytja út þriðjung allra vopna sem framleidd eru, eru í öðru sæti yfir útgjöld til hernaðarmála og tekjur sumra vopnaframleiðanda sambandsins eru hærri en fjárlög þróunarríkja. FREDSPRISINITIATIVET 2012 er bandalag samtaka sem gangrýna … [Read more…]

14N – Yfirlýsing evrópsku Attacsamtakanna

Evrópunet Attac-samtakanna styður Suður-evrópska allsherjarverkfallið, 14. nóvember. Þann 14. nóvember, 2012, mun eiga sér stað sögulegt allsherjarverkfall í Suður-Evrópu – þ. á m. í Portúgal, Spáni, Grikklandi, Ítalíu, Möltu og Kýpur. Frá Evrópusambandi verkalýðsfélaga (ETUC) berst ákall um að morgundagurinn verði dagur aðgerða í Evrópu allri, í samtöðu með verkfallinu. Um gjörvalla Evrópu halda íbúar … [Read more…]

Vinstrimenn! Sýnið lit!

Ruglingurinn er mikill! Frá Miðausturlöndum til Evrópu, frá Bandaríkjunum til Kína ráðast fjöldahreyfingar á gamla hugmyndafræði, og stjórnmálaflokkar eru settir undir mælistikuna. Átök standa milli þeirra sem krefjast kerfisbreytinga og hinna sem vilja styrkja það kerfi sem einmitt leiddi til ófaranna. Hið gamla neitar að deyja, og hið nýja getur ekki fæðst. Vinstrihreyfingin hefur verið … [Read more…]

Evrópukerfið hrynur

Er hægt að bera saman Evrópu og Bandaríkin? Meirihluti Evrópubúa lítur svo á að Evrópa hafi allt það til að bera sem þarf til að hún geti orðið efnahags- og stjórnmálaveldi á borð við, og þar af leiðandi óháð, Bandaríkjunum. Einfaldur samanburður á íbúafjölda og þjóðarframleiðslu virðist augljóslega sýna það. Út frá mínu sjónarhorni tel … [Read more…]