Attac á Íslandi óskar þjóðinni til hamingju með þjóðaratkvæðagreiðsluna um Icesave

Attac á Íslandi óskar þjóðinni til hamingju með þjóðaratkvæðagreiðsluna um Icesave á morgun. Með því að krefjast þess að greidd verði atkvæði um Icesave hefur almenningur sent þau skilaboð bæði …

Attac á Íslandi óskar þjóðinni til hamingju með þjóðaratkvæðagreiðsluna um Icesave Lesa meira

Ályktun Íslandsdeildar Attac vegna loftárásanna á Líbíu.

Attac samtökin fordæma stuðning íslenskra yfirvalda og alþingismanna við loftárásir svokallaðs *alþjóðasamfélags*, undir forystu Bandaríkjamanna, Breta og Frakka. Engin upplýst umræða fór fram í utanríkismálanefnd Alþingis í aðdraganda ákvörðunarinnar, og …

Ályktun Íslandsdeildar Attac vegna loftárásanna á Líbíu. Lesa meira

IceSave er sköpunarverk fjármálafyrirtækja, aflandseyjarinnar City of London og ríkisvalds sem þjónar alþjóðaauðvaldinu.

Attac samtökin krefjast þess að forseti Íslands vísi Icesave samningnum til þjóðarinnar og tryggi með því lágmarkslýðræði. Yfirstjórnendur Landsbankans gátu í mannfjandsamlegu kerfi fjármálaauðvalds og að áeggjan alþjóðlegra matsfyrirtækja opnað …

IceSave er sköpunarverk fjármálafyrirtækja, aflandseyjarinnar City of London og ríkisvalds sem þjónar alþjóðaauðvaldinu. Lesa meira