Ávarp flutt 8. mars í Iðnó
Kæru félagar, til hamingju með daginn og takk fyrir að bjóða mér. Ég ákvað að mæta hingað sem fulltrúi hins femíníska próletaríats. Ég er alls ekki lömpen, eða tötrahypja eins …
Ávarp flutt 8. mars í Iðnó Lesa meiraVið getum breytt
Kæru félagar, til hamingju með daginn og takk fyrir að bjóða mér. Ég ákvað að mæta hingað sem fulltrúi hins femíníska próletaríats. Ég er alls ekki lömpen, eða tötrahypja eins …
Ávarp flutt 8. mars í Iðnó Lesa meiraÍ dag er dagur samstöðu með Grikkjum í Evrópu. Því birtum við yfirlýsingu evrópsku Attac samtakanna til stuðnings Syriza. Vonin hefur borið sigur úr býtum í baráttunni við ótta og …
Yfirlýsing evrópsku Attac samtakanna í kjölfar grísku þingkosninganna Lesa meiraVið brugðumst vel við og sýndum heimili okkar.Gesturinn hugsaði: Þið búið vel.Fátækrahverfin eru innra með yður. Þannig yrkir sænska skáldið Tómas Tranströmer og má segja að þarna birtist sannleikur ljóðsins, …
Fátækrahverfin hið innra Lesa meiraMálfrelsi, trúfrelsi, hætta. Samhyggð, forréttindi, samhengi. 3 orð sem væri gott að halda málþing um. Samhyggð, að geta sett sig í spor annara, að reyna að klæða sig í annara …
Málfrelsi, trúfrelsi, hætta Lesa meiraRaunverulegar líkur eru á því að róttæk vinstri sinnuð stjórn taki við völdum á Grikklandi eftir kosningarnar sem haldnar verða þann 25. janúar næstkomandi. Stjórnmálasamtökin Syriza, bandalag evrópukommúnista, frjálsra félagasamtaka …
Ef Syriza sigrar í grísku kosningunum, hvað gerist þá næst? Lesa meiraTveir fulltrúar íslensku Attac-samtakanna, Sólveig Anna Jónsdóttir og Árni Daníel Júlíusson sóttu sumarháskóla evrópskra félagshreyfinga, sem haldinn var í París 19.-23. ágúst síðastliðinn. Hér verður gerð grein fyrir umræðum á …
Sumarháskóli evrópskra félagshreyfinga, París ágúst 2014 Lesa meiraStyrjaldargnýrinn í fjarlægð er óslitinn. Þessa stundina er stríð Vestursins háð úr lofti – gegn Íslamska ríkinu svokallaða innan Sýrlands og Írak. Íslamska ríkið er vígahópur sem einkum á rætur …
Miðausturlönd – eyðilegging samkvæmt áætlun Lesa meiraKæra fólk, Það er erfitt að finna stund og stað til að byrja á svo að ég byrja bara hér: Tuttugusta og annan júlí síðastliðinn hittust 28 menn og konur, …
“einhverjir eru alltaf vitlausu megin á blaðsíðum sögunnar” Lesa meiraMikkel Bolt og greining hans á samhengi kreppu, nýfrjálshyggju og uppreisnarbylgjunnar frá 2011. Danski listfræðingurinn og marxistinn Mikkel Bolt hefur sent frá sér bókina Krise til opstand, með undirtitlinum Noter …
Uppreisn örvæntingarinnar Lesa meiraÉg mun annars vegar fjalla um stærra samhengi Búsáhaldabyltingarinnar, hvaða byltingar við erum kannski vönust að hugsa um þegar það orð er nefnt, eins og frönsku byltinguna 1789 og þá …
Vetraruppreisnin 2008-2009 og samhengi hennar Lesa meira