Okkar lausn fyrir Evrópu.
Í febrúar 1953 var Sambandsríkið Þýskaland (RFA) að sligast undan skuldum sínum og hætta var á að það drægi öll lönd Evrópu með sér í fallinu. Lánadrottnarnir – Grikkland þeirra á meðal – sem óttuðust um hag sinn komust að niðurstöðu sem kom engum á óvart nema frjálshyggjumönnum: “innri gengisfelling”, þ.e. lækkun launa, tryggir ekki … [Read more…]