Endurskoðunarnefnd fyrir opinberar skuldir Grikklands

Við, undirritaðir, telju brýna þörf fyrir Endurskoðunarnefnd til að fara í saumana á opinberum skuldum Grikkja. Núverandi stefna ESB og AGS í meðferð opinberra skulda hefur í för með sér meiriháttar, samffélagslegann kostnað fyrir Grikkland. Þar af leiðandi á grískur almenningur lýðræðislegann rétt til að krefjast upplýsinga um allar opinberar skuldir og skuldir með ríkisábyrgð.

Markmið nefndarinnar verður að kanna hvers vegna stofnað var til skuldanna, skilyrðin sem samið var um og í hvað lánsfénu var varið. Á grundvelli þessara athugana mun nefndin leggja fram viðeigandi tillögur til að takast á við skuldirnar, einnig þær skuldir sem reynast ólöglegar, óréttmætar eða óviðeigandi (odious). Nefndin á að hjálpa Grikkjum að gera allar nauðsynlegar ráðstafandir til að takast á við skuldabyrðina. Einnig á hún að leita uppi þá sem bera ábyrgð á vafasömum skuldasamningum.

Skuldir hins opinbera og einkaaðila eru þungamiðjan í kreppu Evrusvæðisins. Heimskreppan sem hófst 2007 tók á sig mynd skuldakreppu í jaðarríkjum Evrusvæðisins. Samkvæmt síðustu fjárlögum er reiknað með að opinberar skuldir Grikkja fari úr 299 milljörðum evra (eða 127% af VLF) 2009 í 362 milljarða evra (eða 159% af VLF) 2011. Vöxtur opinberra skulda hefur aukið hættuna á greiðsluþroti jaðarríkjanna á Evrusvæðinu og þ.m. aukið möguleikana á bankahruni um Evrópu alla. ESB, í samvinnu við einstakar ríkisstjórnir, hefur brugðist við með aðstoðaráætlun sem hefur auðveldað aðgengi ríkja á Evrusvæðinu að skammtímalánum og og staðið vörð um bankana. En þessar aðgerðir hafa ekki róað fjármálamarkaðina og því hafa lánskjör jaðarríkjanna haldið áfram að versna. Ennfremur er endurgjaldið fyrir áætlunina harkalegar niðurskurðaraðgerðir. Grikkland, Írland og önnur lönd hafa verið neydd til að skera niður laun og eftirlaun, draga úr opinberum útgjöldum, draga úr velferðarþjónustu, einkavæða opinber fyrirtæki, og auka enn við markaðsfrelsið. Frekari samfélagskostnaður er óhjákvæmilegur vegna aukins atvinnuleysis, gjaldþrotum fyrirtækja og samdrætti í framleiðslu.

Grikkland hefur verið í fararbroddi björgunaráætlunar ESB en grískur almenningur hefur ekki verið upplýstur um samsetningu og skilyrði opinberu skuldanna. Skortur á upplýsingum felur í sér brot á grundvallaratriðum lýðræðisins. Fólkið, sem ætlað er að bera kostnaðinn af björgunaráætlun ESB hefur þann lýðræðislega rétt að fá allar upplýsingar um skuldir ríkisins. Endurskoðunarnefndin getur byrjað á því að ráða bót á þessum upplýsingaskorti. Hún getur einnig stuðlað að virkri þátttöku breiðari hóps í hreyfingum sem takast á við vandamál opinberu skuldanna. Nefndin verður alþjóðleg, og í henni verða endurskoðendur sérhæfðir í skulda- og skattamálum, lögfræðingar, hagfræðingar, fulltrúar verekalýðsfélaga og félagshreyfinga. Hún verður óháð stjórnmálaflokkum þó svo það útiloki ekki stjórnmálamenn frá þátttöku ef þeir samþykkja öll markmið nefndarinnar. Endurskoðunarnefndin mun tryggja sér þekkingu sérfræðinga um leið og hún tryggir lýðræðislega ábyrgð allra aðila og lýðræðislegt eftirlit með þeim sem að henni koma.

Til að ná markmiðum sínum verður Nefndin að hafa fullt aðgengi að öllum samningum um opinberar skuldir og öðrum gögnum sem þær varðar, þ.m.t. skuldabréfaútgáfum, tvíhliða og marghliða skuldasamningum sem öðrum skuldaformum og ríkisábyrgðum. Hún verður að hafa tilskilin völd til að kalla eftir öllum skjölum sem hún telur nauðsynleg til að sinna störfum sínum. Einnig er nauðsynlegt að gera viðeigandi breytingar svo Nefndin geti kallað embættismenn fyrir til að bera vitni, sem og til að rannsaka, eftir rökstudda beiðni að lögmætum hætti, bankareikninga, sérstaklega reikninga hins opinbera í einkabönkum og í Seðlabankanum (Bank of Greece). Að lokum verður að gefa henni nægan tíma til að skoða skuldasamningana og ganga frá skýrslu sinni.

Ekki er hægt að efast um þörfina á sjálfstæðri alþjóðlegri Endurskoðunarnefnd á opinberum skuldum Grikkja. En Nefndin er líka lýðræðisleg krafa grísks almennings sem er ætlað að bera byrðar kreppunnar og vill þekkja orsakir þeirra. Að lokum getur Endurskoðunarnefnd fyrir Grikkland orðið fyrirmynd annarra ríkja á Evrusvæðinu.

Við köllum eftir nefnd til að endurskoða opinberar skuldir Grikklands

Fyrstu undirskriftirnar:

1. Alberto Acosta, Ex-Ministro de Energía y Minas (Ecuador), Ex-Presidente de la Asamblea Constituyente, Economista, profesor universitario
2. M. Aggelidis, Member of Local Parliament Nordrhein-Westfalen, DIE LINKE
3. Tariq Ali, Author, editor New Left Review
4. Nacho Álvarez, Economist, Researcher at Universidad Complutense de Madrid.
5. Samir Amin, Economist, Third World Forum, Dakar
6. P. Arestis, Economist, University of Cambridge and University of the Basque Country
7. Hugo Arias, Miembro de Comisión auditoria deuda Ecuador
8. I. Atack, International Peace Studies, Irish School of Ecumenics, Trinity College Dublin
9. J. Barredo, Economist, Researcher at Universidad del País Vasco and Université de Grenoble
10. J. Baker, Associate Professor of Equality Studies and Head of School of Social Justice, University College Dublin
11. Jean Batou, Professeur d’Histoire Internationale Contemporaine, Université de Lausanne
12. Tony Benn, ex-Member of Parliament, Labour Party, UK
13. L. Bisky, Member of European Parliament, DIE LINKE, Germany, President of the GUE/NGL
14. Robin Blackburn, Professor of Sociology, University of Essex
15. L. Buendía, Economist, Researcher at Universidad Complutense de Madrid.
16. Mercedes Canese, Vice-Ministre des Mines, Paraguay
17. J. Castro Caldas, Economist, Centre for Social Studies, Portugal
18. C.P. Chandrashekhar, Professor of Economics, Jawaharlal Nehru University, New Delhi
19. François Chesnais, Economist, Professeur Émérite de l’Université Paris-Nord
20. Noam Chomsky, Institute Professor (retired), MIT
21. N. Chountis, Member of European Parliament, SYRIZA, Greece, GUE/NGL
22. A.Cibils, Economist, Universidad Nacional de General Sarmiento, Argentina
23. Thomas Coutrot, Economist, president of ATTAC France
24. J. Crotty, Economist, Emeritus Professor and Sheridan Scholar, UMASS Amherst
25. J.M. Dolivo, Député, Vaud, Suisse
26. D. De Jong, Member of European Parliament , GUE/NGL, The Netherlands
27. D.Derwin, executive member, Dublin Council of Trade Unions
28. C.Douzinas, Pro-Vice Master, Director, Birkbeck Institute for the Humanities
29. Gérard Duménil, Economist, ex-Directeur de Recherches au Centre National de la Recherche Scientifique, Paris X, Nanterre
30. Cédric Durand, Economist, Université Paris 13
31. G. Dymski, Economist, University of California, Riverside
32. M. Ebel, Députée, Neuchâtel, Suisse
33. G. Epstein, Professor of Economics and Co-Director, Political Economy Research Institute (PERI), UMASS, Amherst
34. Maria Lucia Fattorelli, Auditor, member of the audit commission of Ecuador, coordinator of Citizen Debt in Brazil
35. B.Fine, Economist, School of Oriental and African Studies
36. D.K. Foley, Leo Model Professor, New School for Social Research, External Professor, Santa Fe Institute Department of Economics
37. Pascal Franchet, Inspector of Taxes, France; CADTM
38. A. Garzón, Economist, Researcher at Universidad Pablo Olavide de Sevilla
39. L. German, Coalition of Resistance, Britain
40. Susan George, PhD, writer, Board President of the Transnational Institute
41. J. Généreux, Economist, member of the Secretariat of the Left Party France
42. J. Ghosh, Professor of Economics, Jawaharlal Nehru University, New Delhi
43. Corinne Gobin, Maître de recherche Université Libre Bruxelles
44. Pablo Gonzalez, Casanova Ex-rector Universidad Nacional Autónoma de México, Mexico
45. C.O’Grada, Professor, School of Economics, University College Dublin
46. J. Gusmão, Member of Parliament, BLOCCO DE ESQUERDA, Portugal
47. T. Hadjigeorgiou, Member of European Parliament, AKEL, Cyprus
48. D.J. Halliday, former United Nations Assistant Secretary-General
49. Martha Harnecker, Sociologist, political scientist, author
50. Jean-Marie Harribey, Economist, Université Bordeaux IV, ex-president of ATTAC
51. Joe Hanlon, Visiting Senior Fellow, LSE and Open University
52. A.Hunko, Member of German Parliament, DIE LINKE, Member of the Parliamentary Assembly of the Council of Europe
53. Michel Husson, Economist, researcher at Institut d’Etudes Economiques et Sociales
54. G. Irvin, Economist, Professorial Research Fellow, School of Oriental and African Studies
55. Stéphanie Jacquemont, CADTM
56. Esther Jeffers, Economist, Université Paris VIII
57. R.Kammer, Professeur de danse classique, ex soliste à l’Opéra de Bonn, première danseuse et directrice du ballet d’Athènes
58. S. N. Keifman, Profesor Titular Regular de Economía Universidad de Buenos Aires
59. F.Keoghan, General President, Technical, Engineering and Electrical Union (TEEU)
60. Pierre Khalfa, Coprésident de la fondation Copernic, France
61. P.Kirby, Director, Institute for the Study of Knowledge in Society (ISKS); Professor of International Politics and Public Policy, Department of Politics and Public Administration; Member, Governing Authority, University of Limerick
62. J. Klute, Member of European Parliament, DIE LINKE, Germany
63. Statis Kouvelakis, Political Scientist, King’s College, University of London
64. Jean Kregel, Economist, Senior Scholar at the Levy Economics Institute of Bard College
65. Costas Lapavitsas, Economist, School of Oriental and African Studies
66. N. Lawson, Compass, UK.
67. Michael Lebowitz, Economist, Professor Emeritus, Simon Fraser University
68. Ken Loach, Film Director
69. K.Lynch, Professor of Equality Studies, University College Dublin
70. J. Machado, Professor of Political Economy and Macroeconomics at PUC-Sao Paulo, Brasil
71. Gus Massiah, Economist, AITEC (Association Internationale de Techniciens et Chercheurs) Paris
72. Carlos Marichal, Historian, El Colegio de México
73. P. Marlière, Professor of French Studies, UCL, University of London
74. J.P. Mateo, Researcher, Universidad Complutense de Madrid
75. B. Medialdea, Economist, Professor at Universidad de Valladolid
76. J.-L. Mélenchon, Member of European Parliament, President of the Left Party (Parti de Gauche) of France
77. W. Meyer, Member of European Parliament, IZQUIERDA UNIDA, Spain
78. R. Molero, Economist, Researcher at Universidad Complutense de Madrid
79. J. Nikonoff, Economist, Université de Paris 8, ex-président ATTAC
80. O. Onaran, Economist, Middlesex University
81. C. O’Neill, Community Activist, Kilbarrack Community Development Programme, Dublin
82. S. O’Riain, Professor, Head of Department of Sociology, National University of Ireland, Maynooth
83. F. O’Toole, author and journalist
84. R. Pagani, Ex-Maire de Genève
85. Pedro Paez, ex-Ministro de Economía de Ecuador
86. P. Patnaik, Economist, ex-Professor at the Centre for Economic Studies and Planning, Jawaharlal Nehru University, New Delhi
87. M.J. Paz, Economist, Professor at Universidad Complutense de Madrid.
88. Dominique Plihon, Economist, membre du conseil scientifique d’Attac France
89. R. Pollin, Economist, Political Economy Research Institute, UMASS Amherst
90. Miguel Portas, Member of European Parliament, BLOCCO DE ESQUERDA, GUE/NGL, Portugal
91. A.Puyana, Professor of Economics, senior researcher at Facultad Latinoamericana de Ciencias Sociales (FLACSO), México
92. Kunibert Raffer, Department of Economics, University of Vienna, Austria
93. M. Ransdorf, Member of European Parliament, KSCM, Czech Republic
94. J. Reis, Economist, Director of the Economics Faculty, Coimbra University, Portugal
95. S.Resnick, Economist, UMASS Amherst
96. J. Rodrigues, Economist, Centre for Social Studies, Portugal
97. Hugo Ruiz Diaz Balbuena, Docteur en Droit, Ministre Conseiller de la Présidence du Paraguay pour les Relations Internationales
98. Catherine Samary, Economist, Université Paris-Dauphine et Institut d’Etudes Européennes, Paris 8
99. A. Sanabria, Economist, Researcher at Universidad Complutense de Madrid
100. Jacques Sapir, Directeur d’étude à l’Ecole des Hautes Études en Sciences Sociales et Professeur associé à la Moscow School of Economics (MSE-MGU)
101. M. Sawyer, Economist, Leeds University Business School
102. John Saxe-Fernández, Profesor/Investigador Facultad de Ciencias Políticas y Sociales, Universidad Nacional Autónoma de México
103. S. Skaperdas, Economist, University of California, Irvine
104. E.Stockhammer, Professor of Economics, Kingston University
105. D.Suvin, Fellow of the Royal Society of Canada, Professor Emeritus, McGill University
106. Eric Toussaint, PhD Political Science, Liege University, President CADTM (Belgium)
107. Pierre Vanek, Secrétaire de solidaritéS, ancien député national suisse
108. Ivan Valente, Member of the Brazilian parliament, PSOL, initiator of the parliamentary commission to investigate debt
109. N.Villalba, Membre du Conseil Juridique international de la pPésidence de la République du Paraguay
110. J. Weeks, Economist, Professor Emeritus, School of Oriental and African Studies
111. Mark Weisbrot, Economist, Co-Director of the Center for Economic and Policy Research, Washington DC
112. R. Wolff, Visiting Professor, New School University, New York City
113. Jean Ziegler, Vice-President of the Advisory Committee of the UN Council of Human Rights
114. G. Zimmer, Member of European Parliament, DIE LINKE, Germany
115. S. Zizek, Institute for Social Studies, Ljubljana
116. Olivier Besancenot, NPA, France