Hvað var Búsáhaldabyltingin? Hver urðu afdrif hennar? Og hver eru verkefni byltingarmanna nú?

Á tímabilinu 2009-2016 náði almenningur tvisvar að koma frá ríkisstjórn. Í fyrra skiptið eftir þriggja mánaða mótmælahreyfingu sem myndaðist vegna algers gjaldþrots íslensks kapítalisma, sérstaklega á sviði fjármálastarfsemi, en einnig …

Hvað var Búsáhaldabyltingin? Hver urðu afdrif hennar? Og hver eru verkefni byltingarmanna nú? Lesa meira

Ályktun stjórnar Attac-samtakanna á Íslandi um kosningarnar í Grikklandi 25. janúar 2015

Undanfarin fimm ár hafa Grikkir mátt þola einhverja verstu kreppu, hörmungar og harðindi sem dunið hafa yfir nokkurt Evrópuríki frá lokum síðari heimsstyrjaldar. Almennt atvinnuleysi er nærri 30%, atvinnuleysi meðal …

Ályktun stjórnar Attac-samtakanna á Íslandi um kosningarnar í Grikklandi 25. janúar 2015 Lesa meira