• Home
  • Hafa samband
  • Um okkur

Attac á Íslandi

Við getum breytt

AGS

Attac Iceland is greatly pleased with the results of the EFTA court concerning the Icesave dispute

January 30, 2013 by ambur

Attac Iceland is greatly pleased with the results of the EFTA court concerning the Icesave dispute between Iceland on the one hand, and the European Union, United Kingdom and the Netherlands on the other. Already in 2009, there was widespread resistance in Iceland against the socialization of the losses of private banks. This resistance led … [Read more…]

Posted in: Ályktanir, Ísland Tagged: AGS, IceSave

Attac á Íslandi fagnar dómi EFTA-dómstólsins í Icesave-málinu

January 30, 2013 by ambur

Íslandsdeild Attac lýsir yfir ánægju sinni með niðurstöðu EFTA-dómstólsins í deilumáli Íslendinga annars vegar og Breta, Hollendinga og Evrópusambandsins hins vegar. Stefnubreyting alþjóðastofnana í þessu máli er fyrst og fremst til komin vegna einbeittrar og öflugrar fjöldabaráttu á Íslandi. Þegar sumarið 2009 vaknaði kröftug andspyrna gegn því að almenningur væri látinn greiða skuldir gjaldþrota einkabanka. … [Read more…]

Posted in: Ályktanir, Ísland Tagged: AGS, Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn, IceSave

Við verðum að sigrast á óttanum

September 16, 2012 by ambur

Hundruð Þúsunda fóru út á götur Lissabon sem og annarra borga Portúgal laugardaginn 15. sept. til að mótmæla eymd og volæði í boði AGS og Evrópusambandsins. Þannig svaraði almenningur kalli Attac í Portúgal, sem og annarra baráttu- og launþegasamtaka og gekk undir slagorðinu: Út með AGS. Ags boðar hungur og eymd. Hér á eftir birtum við … [Read more…]

Posted in: Ályktanir Tagged: AGS, Björgunaraðgerðir, ESB, Spákaupmennska

Um starf Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á Íslandi sl. 3 ár

August 30, 2011 by ambur

Ályktun stjórnar Íslandsdeildar Attac um starf Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á Íslandi sl. 3 ár   Nú, þegar sjöttu og síðustu endurskoðun Alþjóðagjaldeyrissjóðins á efnahagsáætlun þeirri sem sjóðurinn lagði til og íslensk stjórnvöld fylgdu er lokið, hefur forystusveit ríkisstjórnarinnar lýst yfir mikilli ánægju með samstarfið. Stjórn Attac á Íslandi tekur ekki undir það. Eftir að þrír helstu bankar … [Read more…]

Posted in: Ályktanir, Ísland Tagged: AGS, Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
  • Alþjóðamál
  • Ísland
  • Ályktanir
  • Andófshreyfingar
  • English

Copyright © 2021 Attac á Íslandi.

Omega WordPress Theme by ThemeHall