Yfirlýsing Herferðarinnar fyrir endurskoðun grískra skulda, 13. febrúar 2012.
Hinn nýi Alþjóðlegi samningur og minnisblaðið (The International treaty and Memorandum) sem fylgja “klippingunni” á grískum ríkisskuldum, ýta grísku þjóðinni lengra inná braut örbirgðar. Í honum felst gríðarlegt hrun á öllum lífskjörum sem og aðstæðum á vinnumarkaði, og þrældómur hjá lánadrottnum ríkisins. Skerðing á lífeyri og tekjum, afnám samningsréttar verkalýðsfélaga (sem gengur þvert á 22. … [Read more…]