Velheppnaður Magma-fundur
Fundur Attac um Magma-málið þann 28. júlí tókst mjög vel og var fjölsóttur, þótt hann væri haldinn í miðjum sumarfríum. Í framhaldi af fundinum stóð Attac fyrir að safna undirskriftum …
Velheppnaður Magma-fundur Lesa meiraVið getum breytt
Fundur Attac um Magma-málið þann 28. júlí tókst mjög vel og var fjölsóttur, þótt hann væri haldinn í miðjum sumarfríum. Í framhaldi af fundinum stóð Attac fyrir að safna undirskriftum …
Velheppnaður Magma-fundur Lesa meira1. My opinion on the Magma case is a view from European Law rather than a view from Icelandic law. These are different perspectives that need to be put together. …
Fimm punktar Elvíru Mendes á Magma-fundi Lesa meiraKæru félagar, ágætu fundargestir, Attac á Íslandi boðaði til þessa fundar hér í kvöld vegna áforma um að einkavæða orkuauðlindir Ísland. Nú hefur orðið þar nokkur viðsnúningur, en ljóst er …
Ræða Sólveigar Jónsdóttur, formanns Attac, í Iðnó 28. júlí 2010 Lesa meiraFlutt á borgarafundinum í Iðnó 28. júlí 2010 Það væri áhugavert að vita hvers vegna íslenska ríkisstjórnin svaf yfir sig í Magma málinu. Jóhanna forsætisráðherra mun skipa hóp óháðra sérfræðinga …
Hugleiðingar vegna yfirlýsingar íslensku ríkisstjórnarinnar.27 júlí 2010 vegna Magma málsins. Lesa meiraMiðvikudaginn 28. júlí kl. 20:00 – 22:00 verður haldinn opinn borgarafundur í Iðnó. Fundarefni: Allar náttúruauðlindir Íslands eiga að vera í almannaeigu og allur arður af þeim á að ganga …
Attac býður til borgarafundar um Magma og auðlindamálin Lesa meiraAttac samtökin á Íslandi boða til opins borgarafundar um Magma-málið. Fundurinn verður haldinn í Iðnó og hefst kl. 20.00 miðvikudagskvöldið 28. júlí. Á fundinum verða framsögumenn og sérfræðingar í pallborði. …
Attac samtökin á Íslandi boða til opins borgarafundar um Magma-málið Lesa meiraEitt verðum við að hafa á hreinu með ástandið í evrulöndunum sem ekki er ljóst ef við reiðum okkur á flesta fréttamiðlanna. Löndin eru ekki í „ógöngum“ vegna of mikillar …
Hamfarakapítalisminn er mættur til Evrópu (og Bandaríkin eru næsti áfangastaður hans) Lesa meiraStjórnarflokkarnir eru sammála um mikilvægi þess að standa vörð um sameign þjóðarinnar á náttúruauðlindum sínum í samræmi við ákvæði samstarfsyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar og sérstaka yfirlýsingu hennar um orkumál frá 18. maí …
Yfirlýsing ríkisstjórnarinnar vegna orku- og auðlindamála Lesa meira