Attac býður til borgarafundar um Magma og auðlindamálin

Miðvikudaginn 28. júlí kl. 20:00 – 22:00 verður haldinn opinn borgarafundur í Iðnó. Fundarefni: Allar náttúruauðlindir Íslands eiga að vera í almannaeigu og allur arður af þeim á að ganga óskiptur til þjóðarinnar. Fundarstjóri: Benedikt Erlingsson, leikari. Frumælendur: Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Attac-samtakanna, Elvira Méndez Pinedo, doktor í Evrópurétti, Björk Sigurgeirsdóttir, viðskiptafræðingur Jón Þórisson, arkitekt, Gunnar Skúli Ármannsson svæfingalæknir Katrínu Júlíusdóttur iðnaðarráðherra, Gylfa Magnússyni viðskiptaráðherra, Steingrími J. Sigfússyni fjármálaráðherra og Ragnheiði Elínu Árnadóttu formanni þingflokks sjálfstæðismanna, hefur verið boðið að taka þátt í pallborðsumræðum ásamt frummælendum. Hvetjum fundargesti til að mæta með tilbúnar og gagnorðar spurningar. Sýnum samstöðu og fjölmennum á fundinn. Attac á Íslandi