Ávarp flutt 8. mars í Iðnó
Kæru félagar, til hamingju með daginn og takk fyrir að bjóða mér. Ég ákvað að mæta hingað sem fulltrúi hins femíníska próletaríats. Ég er alls ekki lömpen, eða tötrahypja eins …
Ávarp flutt 8. mars í Iðnó Lesa meiraVið getum breytt
Kæru félagar, til hamingju með daginn og takk fyrir að bjóða mér. Ég ákvað að mæta hingað sem fulltrúi hins femíníska próletaríats. Ég er alls ekki lömpen, eða tötrahypja eins …
Ávarp flutt 8. mars í Iðnó Lesa meiraMálfrelsi, trúfrelsi, hætta. Samhyggð, forréttindi, samhengi. 3 orð sem væri gott að halda málþing um. Samhyggð, að geta sett sig í spor annara, að reyna að klæða sig í annara …
Málfrelsi, trúfrelsi, hætta Lesa meiraÉg ætla að segja fátt af viti, Árni Daníel sendi mér póst fyrir nokkrum dögum og spurði hvað erindið mitt ætti að heita. Ég svaraði: Æ, það heitir bara random …
Random bull og og hugsanir um uppreisn og óeirðir. Lesa meiraTakk fyir að bjóða mér að vera með ykkur. Ég ætla að tala stutt, bara í akkúrat 1000 orð. Ég er hér í kvöld sem einhverskonar fulltrúi próletaríatsins, þó að …
Það er náttúrlega ekki cool að tala um stéttabaráttu á Íslandi Lesa meiraHvaða vandamál fylgja því þegar ofuráhersla er lögð á að gagnrýna eina tiltekna deild auðmagns, svo sem banka eða stóriðju? Er nauðsynlegt að víkka slíka gagnrýni til kapítalismans í heild, …
Er hægt að „velja sér“ andkapítalisma? Lesa meiraTakk fyrir að bjóða mér að vera með. Ég ætla að velta aðeins fyrir mér málfrelsinu að því leyti sem það tengist máli nímenninganna og atburðunum 8. desember 2008 – …
Málfrelsið er til þess að vernda óvinsæla tjáningu Lesa meiraKæra fólk! Fyrst ætlaði ég að tala um staðreyndir í 3 mínútur hér í dag. Af því að þær eru á okkar heimssögulegu tímum mikilvægar, af því að við erum …
Það er svo sorglegt að vera fullorðin manneskja á landi þar sem samhyggð er bara með evrópskum sparifjáreigendum Lesa meiraÉg veit að við Hörður hittumst áður en haustið örlagaríka rann upp, haustið þegar sporbaugur raunveruleikans færðist til. Einhversstaðar í djúpinu eru minningar úr hversdagslegri veröld, en ég finn þær …
Hörður Ingvaldsson – In memorian Lesa meiraKæru félagar! Fyrir tveimur árum bað Geir Haarde guð sinn að blessa Ísland. Það fylgdi ekki sögunni til hvaða guðs Geir var að biðla, en við getum gengið út frá …
Guð hinnar ósýnilegu handar og brauðmolahagfræðinnar Lesa meiraRíkisstjórn Jöhönnu Sigurðardóttur og Steingríms J. Sigfússonar er ekki aðeins söguleg fyrir þær sakir að vera fyrsta hreina “vinstristjórn” Íslands – heldur líka vegna þess að hún er fyrsta ríkisstjórnin …
Skjaldborg um fjármálafyrirtækin! Lesa meira