Tvískinnungur Evrópusambandsins í málefnum Palestínu
Submitted by admin on Fim, 15/11/2012 – 00:00 Höfundur: Ramzy Baroud Evrópa er ólík Bandaríkjunum, eins og við erum oft minnt á. Evrópuríkin sýna yfirleitt meira jafnvægi í nálgun sinni þegar kemur að átökum Ísraels og Palestínu en Bandaríkin, sem styðja Ísrael skilyrðislaust. Erfiðara er fyrir „pro-ísraelska lobbíið“ að kaupa og selja evrópska stjórnmálamenn. Fjölmiðlar í … [Read more…]