Attac á Íslandi óskar þjóðinni til hamingju með þjóðaratkvæðagreiðsluna um Icesave

Attac á Íslandi óskar þjóðinni til hamingju með þjóðaratkvæðagreiðsluna um Icesave á morgun. Með því að krefjast þess að greidd verði atkvæði um Icesave hefur almenningur sent þau skilaboð bæði …

Attac á Íslandi óskar þjóðinni til hamingju með þjóðaratkvæðagreiðsluna um Icesave Lesa meira

Ályktun Íslandsdeildar Attac vegna loftárásanna á Líbíu.

Attac samtökin fordæma stuðning íslenskra yfirvalda og alþingismanna við loftárásir svokallaðs *alþjóðasamfélags*, undir forystu Bandaríkjamanna, Breta og Frakka. Engin upplýst umræða fór fram í utanríkismálanefnd Alþingis í aðdraganda ákvörðunarinnar, og …

Ályktun Íslandsdeildar Attac vegna loftárásanna á Líbíu. Lesa meira