“Herskáir íslamistar” sem tannhjól í gangverki heimsvaldasinna
Ég get ekki fullyrt að gíslatakan í Alsír hafi verið atburðarás nákvæmlega skipulögð af vestrænum leyniþjónustum. En ég fullyrði að hún hafi verið PÖNTUÐ og UNDIRBYGGÐ með kostgæfni af vestrænum leyniþjónustum. Samtökin sem eru sögð standa að gíslatökunni í olíuvinnslustöðinni í Amenas, rétt við landamæri Líbíu, eru klofningshópur úr alsírsku hryðjuverkasamtökunum “Al Qaeda í íslamska … [Read more…]