
Fíllinn í stofunni. Vinstri flokkar og Evrópusambandið
Vinstri flokkar í Evrópu hafa á umliðnum áratugum æ meir gagnrýnt stjórnmálaþróun í Evrópusambandinu, sérstaklega þá niðurskurðarstefnu sem komið var á eftir fjármálahrunið 2007–2008 og evrukreppuna sem á eftir fylgdi. …
Fíllinn í stofunni. Vinstri flokkar og Evrópusambandið Lesa meira