Aðalfundur Attac á Íslandi
Attacsamtökin á Íslandi halda aðalfund sinn laugardaginn 26. nóvember. Fundurinn verður haldinn í Grasrótarhúsinu Brautarholti 4 kl. 15-17. Á aðalfundinum verður flutt skýrsla stjórnar, gjaldkeri gerir grein fyrir stöðunni og …
Aðalfundur Attac á Íslandi Lesa meira