Brennuvargarnir fagna eldvarnaráætlun evrusvæðisins
Leiðtogafundur evrusvæðisins í Brussel 21. júlí kom sér saman um enn eina “björgunaráætlun” fyrir Grikkland. Til viðbótar því að veita Grikkjum nýtt skammtímalán felur þessi nýja áætlun í sér mikilvæga nýjung: hægt verður að leyfa Stöðuleikasjóði Evrópu (Fonds européen de stabilité financière) að kaupa grísk, írsk og portúgölsk skuldabréf á eftirmarkaði. Bókstaflega þýðir þetta að ... [Read more...]