Veraldlegar skýringar á stríðsátökum
Vatnaskil urðu. Áður fordæmdu Vesturlönd undiróðursstarfsemi kommúnista undir handarjaðri Moskvu og þeir í austurvegi lofuðu og prísuðu stéttabaráttuna og baráttuna gegn heimsvaldastefnunni. Í dag er aðeins talað um baráttu trúarhópa, þjóðernishópa og jafnvel ættbálka. Þessi nýi skýringarmáti öðlaðist aukið vægi eftir að bandaríski stjórnmálafræðingurinn Samuel Huntington setti fram, fyrir tuttugu árum síðan, kenningu sína um … [Read more…]