Líbía og mannúðlega heimsvaldastefnan. Viðtal við Jean Bricmont
Grégoire Lalieu: Getur þú rifjað upp fyrir okkur í hverju mannúðarleg heimsvaldastefna felst? Þetta er hugmyndafræði sem miðar að því að réttlæta hernaðarlega íhlutun í málefni fullvalda ríkja í nafni lýðræðis og mannréttinda. Hugsunin er ævinlega hin sama: Við verðum að grípa til aðgerða vegna þess að þegnar landsins eru fórnarlömb einræðisherra. Svo eru allar ... [Read more...]