Hin nýja leið Evrópu til ánauðar
Skömmu eftir að Sósíalistaflokkurinn vann kosningar á landsvísu í Grikklandi haustið 2009 varð ljóst að fjármál ríkisins voru í upplausn. Í maí 2010 tók Nicolas Sarkozy, Frakklandsforseti, forystuna í að safna saman €120 milljörðum frá evrópskum ríkisstjórnum til að niðurgreiða óframsækið skattkerfi Grikkja sem hafði steypt ríkisstjórninni í skuld – og sem Wall Street hafði ... [Read more...]