Írska kreppan – klúður nýfrjálshyggjunnar
Síðastliðinn áratug vísuðu áköfustu boðberar nýfrjálshyggjunnar til Írlands sem fyrirmyndaríkis. Keltneski tígurinn sýndi meiri hagvöxt en meðaltalið í Evrópu. Fyrirtækjaskattar höfðu verið lækkaðir niðir í 12, 5%[1]Tekjuskattur fyrirtækja er 20% …
Írska kreppan – klúður nýfrjálshyggjunnar Lesa meira