Vinstristjórnin 2009-

Skjaldborg um fjármálafyrirtækin!

Ríkisstjórn Jöhönnu Sigurðardóttur og Steingríms J. Sigfússonar er ekki aðeins söguleg fyrir þær sakir að vera fyrsta hreina “vinstristjórn” Íslands – heldur líka vegna þess að hún er fyrsta ríkisstjórnin sem kemst til valda hér á landi í kjölfar einhverskonar byltingar. Í “búsáhaldabyltingunni” veturinn 2008-9 reis íslenskur almenningur upp og krafðist réttlætis. Í kjölfar kosninga vorið 2009 komust Vinstrihreyfingin grænt framboð og Samfylkingin til valda vegna loforða um að slá skjaldborg um íslensk heimili, og verja þau ágangi fjármálafyrirtækja.

Syndicate content