Tour de Finanskrise

Konsekvensene av IMFs politikk er synlige på Island, skiver Emilie Ekeberg leder i Attac,

Vandinn við Icesave

Yfirlýsingar bandaríska lögfræðingsins Lee Buchheit um samninga Íslendinga við Breta og Hollendinga um Icesave-málið hafa ekki opnað augu þess hluta ríkisstjórnarinnar sem vill láta Alþingi skrifa upp á samninginn. Þar fer fremstur í flokki fjármálaráðherrann sem virðist algerlega ákveðinn í að eyðileggja pólitískan feril sinn. Vera má að hann eigi eftir einhver ár í ráðherrastól, en þar mun hann sitja í skugga þessa máls, hvernig sem það fer. Steingrímur J.

Um Alþjóðagjaldeyrissjóðinn og íslensk stjórnvöld

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn er þekktur fyrir harkalegt framferði í efnahagsmálum. Fái hann tækifæri til þess að stýra opinberum fjárstraumum ríkja beitir hann aðferðum sem leiða til niðurskurðar í velferðarkerfi, einkavæðingu opinberrar þjónustu og annars slíks. Þetta þarf ekki að koma neinum á óvart – ráðleggingar sjóðsins, jafnvel til vestrænna ríkja, ganga á hverju ári út á það að skera þurfi niður í opinberum rekstri og einkavæða banka, fjölmiðla, heilbrigðiskerfi og menntakerfi, eða það af þessum fyrirbærum sem enn kynni að vera í eigu ríkisins.

Gordon Brown is wrong, Britain played a part in Icelandic bank collapse

Iceland, a small nation with just 320,000 inhabitants, is reeling under the weight of billions of euros of debt, which has absolutely nothing to do with the vast majority of its population and which it cannot afford to pay.

L'Islande ou les faux semblants de la régulation de l'après-crise

De G8 en G20, beaucoup de chefs d'Etats et de gouvernements aiment à répéter que rien ne sera plus comme avant. Le monde change, la crise l'a même bouleversé ; nos façons de penser et d'agir en termes de régulation financière, de relations internationales ou d'aide au développement doivent donc, nous disent-ils, évoluer de même. Mais de nombreux exemples contredisent hélas toutes ces belles paroles.

Kynningarfundur um Attac

Fimmtudaginn 2. júlí kl. 20.00 verður í JL-húsinu, Hringbraut 121, húsakynnum ReykjavíkurAkademíunnar, haldinn kynningar- og umræðufundur. Kynnt verða Attac-samtökin, og verða fulltrúar frá Noregsdeild þeirra samtaka með framsögu um Attac og starf samtakanna. Attac eru alþjóðasamtök með deildir í um 50 löndum. Þau hafa það að markmiði að berjast gegn nýfrjálshyggju og hnattvæðingu í nafni hennar, en eru fylgjandi hnattvæðingu að öðru leyti. Attac lítur á það sem eitt meginverkefni sitt að fylgjast með alþjóðastofnunum nýfrjálshyggjunnar eins og AGS.

Álitsgerð Third World Network um AGS og neyðarlánin

Vegna fjármálakreppunnar sem skall á í haust settu Sameinuðu þjóðirnar á fót sérfræðinganefnd undir forustu Joseph Stiglitz til að grafast fyrir um orsakir kreppunnar, áhrif hennar um heim allan, og koma með tillögur að aðgerðum til að koma í veg fyrir að álíka atburðir endurtaki sig og til að koma á ný á efnahagslegum stöðugleika. Eftirfarandi álitsgerð sendi Third World Network  nefndinni 11. mars 2009 og undirstrikar þar tvíeðli Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS): annars vegar hvetja opinberir talsmenn Sjóðsins lönd heims til að gera það sem í þeirra valdi stendur til að örva efnahagslífið og svo þegar kreppuþjáð lönd leita ásjár hjá Sjóðnum er þeim beint inn á þveröfuga braut, braut samdráttar.

Pressemeddelselse fra Attac Island

Den 30. maj 2009 blev Attac Island grundlagt. Attac Island er en del af en international bevægelse for demokratisk kontrol med internationale finansmarkeder og deres institutioner. Attac er en international bevægelse der blev grundlagt i Frankrige i juni 1998. Der findes afdelinger i 48 lande, og nu Island. Af disse 49 lande er 25 i Europa, 12 i Latinamerika og 6 i Afrika. Medlemmstallet er over 85.000 i verden. Det som forener alle Attac-afdelinger er et krav om at indføre en skat på valutatransaktioner og bruge pengene til samfundsopgaver.

Press release from Attac Iceland

On the 30th of May 2009 the Iceland chapter of Attac was established.

The Icelandic chapter is a part of an international movement that maintains democratic watch over international financial institutions and markets.

Íslandsdeild Attac hvetur stjórnvöld til að stíga frá skurðarbrettinu

Íslandseild Attac mótmælir því að íslensk stjórnvöld reki samdráttarstefnu í samráði við AGS sem muni dýpka kreppuna meira en nauðsyn krefur. Þetta er sama stefna og dýpkaði kreppuna í Austur-Asíu á sínum tíma. Í stað þess að reka ríkissjóð með halla til að vinna á móti samdrættinum er skorið niður. Nýlega hefur komið fram í fjölmiðlum að slæm staða sveitarfélaga geri að verkum að skera verði enn meira niður. Þetta er þvert á þær aðvaranir sem Sameinuðu þjóðirnar gefa. Nefnd á vegum allsherjarþings SÞ um kreppuráðstafanir varar við því að láta AGS ráða ferðinni. Stjórnvöld verða að breyta um stefnu, hætta að þjóna fjármagnseigendum og fara að reka kreppupólitík sem kemur almenningi til góða.

Attac á Íslandi

Syndicate content