Attac býður til borgarafundar um Magma og auðlyndamálin

Miðvikudaginn 28. júlí kl. 20:00 - 22:00 verður haldinn opinn borgarafundur í Iðnó. Fundarefni: Allar náttúruauðlindir Íslands eiga að vera í almannaeigu og allur arður af þeim á að ganga óskiptur til þjóðarinnar. Fundarstjóri: Benedikt Erlingsson, leikari. Frumælendur: Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Attac-samtakanna Elvira Méndez Pinedo, doktor í Evrópurétti Björk Sigurgeirsdóttir, viðskiptafræðingur Jón Þórisson, arkitekt Gunnar Skúli Ármannsson, svæfingalæknir Katrínu Júlíusdóttur, iðnaðarráðherra, Gylfa Magnússyni, viðskiptaráðherra, Steingrími J.

Ræða Sólveigar Jónsdóttur, formanns Attac, í Iðnó 28. júlí 2010

Kæru félagar, ágætu fundargestir,

Attac á Íslandi boðaði til þessa fundar hér í kvöld vegna áforma um að einkavæða orkuauðlindir Ísland. Nú hefur orðið þar nokkur viðsnúningur, en ljóst er að stjórnvöld þurfa mikið, öflugt og stöðugt aðhald. Attac ætlar að fylgjast áfram með framgangi málsins og vill hafa sitt að segja, líkt og hinir fjölmörgu sem lagt hafa hönd á plóginn við að stöðva einkavæðingaráform stjórnvalda.

Hugleiðingar vegna yfirlýsingar íslensku ríkisstjórnarinnar.27 júlí 2010 vegna Magma málsins.

Flutt á borgarafundinum í Iðnó 28. júlí 2010

  1. Það væri áhugavert að vita hvers vegna íslenska ríkisstjórnin svaf yfir sig í Magma málinu.
  2. Jóhanna forsætisráðherra mun skipa hóp óháðra sérfræðinga sem mun ákvarða lögmæti sölunnar á HS orku til Magma. Þess vegna spyrjum við borgararnir á þessum fundi, ráðherrana á þessum fundi, hvort salan á HS orku muni verða að raunveruleika ef fyrrnefnd nefnd kemst að þeirri niðurstöðu að salan sé lögleg. Enn fremur, er það mat ríkisstjórnarinnar að hin lagalega óvissa sé það eina sem standi í vegi fyrir því að Magma eignist HS orku? Ef framkvæmdavaldið gat á sínum tíma munstrað alla þjóðina í stríð gegn Saddam Hussein, getur þá ekki sama framkvæmdavald rústað einum pappírspésa? Er ríkisstjórnin viljug til þess að taka af skarið eða er útspilið í gær málamyndagjörningur?

Fimm punktar Elvíru Mendes á Magma-fundi

1. My opinion on the Magma case is a view from European Law rather than a view from Icelandic law. These are different perspectives that need to be put together. But in EU/EEA legal order national law must be interpreted in accordance with European law.

2. We need a new energy and resources policy in Iceland base don a strong sustainable development approach.

3. European law is neutral regarding ownership of natural resources and property rights.

Yfirlýsing ríkisstjórnarinnar vegna orku- og auðlindamála

Stjórnarflokkarnir eru sammála um mikilvægi þess að standa vörð um sameign þjóðarinnar á náttúruauðlindum sínum í samræmi við ákvæði samstarfsyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar og sérstaka yfirlýsingu hennar um orkumál frá 18. maí 2010 (sjá fylgiskjal 2) þar sem m.a. kemur fram að ekki verði á starfstíma ríkisstjórnarinnar hróflað við eignarhaldi ríkisins á orkufyrirtækjum og unnið að því að ákvæði um sameign þjóðarinnar á náttúruauðlindum verði tekið upp í stjórnarskrá.

Attac samtökin á Íslandi boða til opins borgarafundar um Magma-málið

Attac samtökin á Íslandi boða til opins borgarafundar um Magma-málið. Fundurinn verður haldinn í Iðnó og hefst kl. 20.00 miðvikudagskvöldið 28. júlí. Á fundinum verða framsögumenn og sérfræðingar í pallborði. Ráðherrar sem málið varðar verða einnig boðaðir á fundinn. Allir þeir sem láta sig málið varða eru á Facebook síðu hvattir til að koma á fundinn með fyrirspurnir og athugasemdir.

Hamfarakapítalisminn er mættur til Evrópu (og Bandaríkin eru næsti áfangastaður hans)

Eitt verðum við að hafa á hreinu með ástandið í evrulöndunum sem ekki er ljóst ef við reiðum okkur á flesta fréttamiðlanna. Löndin eru ekki í „ógöngum“ vegna of mikillar eyðslu eða vegna þess að þau hafa safnað of miklum opinberum skuldum. Þau standa ekki frammi fyrir „erfiðu vali“ sem neyðir þau til að skera niður eyðslu og hækka skatta af því að efnahagslífið sé veikburða eða í lægð til að „mæta kröfum fjármálamarkaðanna“.

Gamanleikararnir taka völdin

Þegar leikarar byrja að leika stjórnmálamenn breytast stjórnmálamenn ekki sjálfkrafa í leikara, heldur kemur í ljós að þeir eru líka leikarar. Hlutverkið er bara svo samgróið persónum þeirra að leikurinn er þeim fúlasta alvara. Raunveruleikinn er þeirra svið, og þar ganga þeir um með vald sitt, þó auðvitað sé búningahönnun í gangi, ímyndarvinna og spuni ...

Islandske Attac'ere står tiltalt for fornærmelse av Alltinget.

MótmælendurMótmælendurVinteren 2008/09 demonstrerte tusenvis utenfor Alltinget i Reykjavik under det som har blitt kalt kasserollerevolusjonen. De protesterte mot nepotismen og korrupsjonen som førte til de alvorlige økonomiske konsekvensene for Islands befolkning. Den 8. desember 2008 ønsket et trettitalls av disse demonstrantene å komme inn til galleriet på Alltinget. Demonstrantene ville være tilstede i Alltinget for å observere og markere tilstedeværelse, og var selvfølgelig ubevæpnet.

"Vi hadde heller ikke håndplakater, eller annet som kunne provosere eller bli brukt som våpen, vi hadde ikke nevene hevet og vi tok ikke i bruk truende ordbruk." Dette forteller Sólveig Jónsdóttir, leder av Attac Island og en av de tiltalte. "Det må ha vært antallet som skremte de ansatte på Alltinget. Når de så hvor mange vi var, gjorde de alt de kunne for å stoppe oss, og dermed nekte oss vår konstitusjonelle rett".

"The Reykjavik nine"

Islandske Attac'ere står tiltalt for fornærmelse av Alltinget.

Syndicate content