Fyrst: um Bosníu og Kosovo
Í fyrri grein var minnst á nokkur þau voðaverk á undanförnum áratugum sem eru notuð til réttlætingar hinnar vestrænu íhlutana- og hernaðarstefnu, sem "múrbrjótar" gegn fullveldismúrnum. Það er rík ástæða til að skoða þau dæmi vel.